Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra
Fundur
Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 1.11 2011 á Sauðárkróki.
Mættir eru undirritaðir, auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur,
heilbrigðisfulltrúa.
Dagsskrá:
1) Starfsleyfi
a) Starfsleyfi
b) Starfsleyfi sem hafa verið auglýst þ.e. Norlandia á Ólafsfirði og Sláturhús KVH
Hvammstanga.
2) Tilnefning fulltrúa í vatnasvæðanefnd.
3) Staða fjármála og gerð fjárhagsáætlunar.
4) Önnur mál.
Afgreiðslur:
1. a)
a) Mál nr. 930 reglug. 585/2007
Sóley Anna Skarphéðinsdóttir v/Tröð ferðaþjónusta Skagafirði
Kt: 150649-3669
Samþykkt til: 1.11.2023
b) Mál nr. 931 reglug. 585/2007
Dagmar Þorvaldsdóttir v/Samstarf ehf. Hofsósi
Kt: 660500-2940
Samþykkt til: 1.11. 2023
c) Mál nr. 932 reglug. 941/2002
Ingibjörg Sigurðardóttir v/Rope-yoga Ingu Sauðárkróki
Kt: 190251-4119
Samþykkt til: 1.11. 2023
d) Mál nr. 933 reglug. 941/2002
Lárus B. Jónsson v/Blanda ehf. Blönduósi
Kt: 520308-0400
Samþykkt til: 1.11. 2023
e) Mál nr. 934 reglug. 785/1999
Gústaf Danielsson v/Egils sjávarafurðir ehf. Siglufirði
Kt: 430611-1270
Samþykkt til: 1.11. 2023
f) Mál nr. 935 reglug. 941/2002
Sigurveig Þormóðsdóttir v/ Sjúkraþjálfur Sigurveigar ehf. Sauðárkróki
Kt: 590900-2220
Samþykkt til: 1.11. 2023
g) Mál nr. 936 reglug. 914/2010
Blönduósbær v/Íþróttahús og sundlaug Blönduós
Kt: 470169-1769
Samþykkt til: 1.11. 2023
h) Mál nr. 937 reglug. 941/2002
Akrahreppur v/Félagsheimilið Héðinsminni Akrahreppi
Kt: 610169-6869
Samþykkt til: 1.11. 2023
i) Mál nr. 938 reglug. 585/2007
A. Herdís Sigurðardóttir v/Áskaffi Glaumbæ
Kt: 610102-3280
Samþykkt til: 1.11. 1.11. 2023
j) Mál nr. 939 reglug. 585/2007
Daði Már Guðmundsson v/Billinn ehf. Siglufirði
Kt: 680211-0860
Samþykkt til: 1.11.2012
k) Mál nr. 940 reglug. 941/2002
Stefanía Leifsdóttir v/Félagsheimilið Ketilás Skagafirði
Kt: 210665-3909
Samþykkt til: 1.11.2023
l) Mál nr. 941 reglug. 585/2007
Stefanía Leifsdóttir v/Ferðaþjónustan Austur-Fljót Skagafirði
Kt: 710511-0200
Samýkkt til: 1.11.2023
m) Mál nr. 942 reglug. 785/2002
Guðmundur B Eyþórsson v/Bjórsetur Íslands Hólum
Kt: 690496-3729
Samþykkt til: 1.11.2023
n) Mál nr. 943 reglug. 941/2002
Eyþór Jónasson v/Fluga hf. Sauðárkróki
Kt: 631000-3040
Samþykkt til: 1.11.2023
o) Mál nr. 944 reglug. 785/1999
Árni Helgason v/Árni Helgason ehf. Ólafsfirði
Kt: 670990-1769
Samþykkt til: 1.11. 2023
p) Mál nr. 945 reglug. 785/1999
Jón Helgi Pálsson v/Grafarós ehf. Hofsósi
Kt: 490606-0760
Samþykkt til: 1.11.2023
1. b) Starfsleyfi sem hafa verið auglýst þ.e. Norlandia á Ólafsfirði og Sláturhús
KVH Hvammstanga.
Starfsleyfi KVH er enn til meðferðar ráðuneytinu vegna kæru.
Norlandía á Ólafsfirði hefur ekki uppfyllt starfsleyfisskilyrðin. Starfsleyfi er veitt til
bráðabirgða til 1.1.2012, meðan reynsla fæst á mengunarvarnabúnað.
2) Tilnefning fulltrúa í vatnasvæðanefnd.
Nefndin samþykkir að tilnefna Sigríður Hjaltadóttur sem fulltrúa heilbrigðiseftirlis
Norðurlands vestra í nefndina
3. Staða fjármála og gerð fjárhagsáætlunar
4. Önnur mál
Rætt um næsta fund 22.11. en þá mun forstjóri UST Kristín Linda Árnadóttir koma í
heimsókn til Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra
Fleira ekki gert, fundi slitið
Arnrún Halla Arnórsdóttir Kristinn S. Gylfason
Guðrún Helgadóttir Valgarður Hilmarsson
Ina Björk Ársælsdóttir í síma