Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra
Fundur
Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 4.8.2011 á Sauðárkróki. Mættir eru undirritaðir, auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur, heilbrigðisfulltrúa.
______________________________________________________________________________
Dagsskrá:
1. Starfsleyfi sem fóru í auglýsingur
2. Starfsleyfi
3. Starfsleyfisdrög til kynningar
4. Ferðaþjónustan Hveravöllum
5. Önnur mál
Afgreiðslur:
1. Starfsleyfi sem fóru í kynningu og óskað var eftir athugasemdum við:
Mál nr. 921 reglug. 785/1999
Birgir Ásgeir Kristjánsson v/ Íslenska Gámafélagið ehf. Fjallabyggð
Kt: 470596-2289
Ekki bárust athugasemdir við starfsleyfið
Samþykkt til: 4.8. 2023
Mál nr. 922 reglug. 785/1999
Árný Árnadóttir v/ SAH Afurðir ehf.
Kt: 590106-0700
Ekki bárust athugasemdir við starfsleyfið
Samþykkt til: 4.8.2023
Mál nr. 923 reglug. 785/1999
Mál nr. reglug. 785/1999
Magnús F. Jónsson v/ sláturhús KVH ehf.
Kt: 590106-0970
12 athugasemdir bárust við starfsleyfið
Starfsleyfi samþykkt með breytingum sem kynnt voru á fundinum þar sem komið var til móts við athugasemdir sem gerðar voru, en breytingar eru í grein 2.4 til
4.8. 2023
2. Mál nr. 924 reglug. 941/2002
a) Arna Björg Bjarnadóttir v/ Sögusetur íslenska hestsins,
Hólum
Kt: 471203-0320
Samþykkt til: 4.8. 2023
b) Mál nr. 925 reglug.941/2002
Hildur Þóra Magnúsdóttir v/ Ferðaþjónusta Hólum
Kt: 690496-3729
Samþykkt til: 4.8.2023
c) Mál nr. 926 reglug. 941/2002
Sveinn Árnason v/ Fjörður ehf. vinnubúðir við Giljá
Kt: 521203-3660
Samþykkt til: 4.8.2023
d) Mál nr. 927 reglug. 785/1999
Jón Andrjes Hinriksson v/Olíuverslun Íslands verslun Siglufirði
Kt: 500269-3249
Samþykkt til: 4.8. 2023
e) Mál nr. 928 reglug. 941/2002
Jóhanna Pálmadóttir v/ Textílseturs Íslands
Kt: 680405-1150
Samþykkt til: 4.8.2023
f) Mál nr. 929 reglug. 785/1999
Fjallabyggð v/ Gámasvæði Ólafsfirði
Kt: 580706-0880
Samþykkt til: 4.8.2023
3. Eftirfarandi starfsleyfi er til kynningar, verður auglýst fyrir samþykkt.
Mál nr. reglug. 785/1999
Ásgeir L Ásgeirsson v/Norlandia ehf. Ólafsfirði
Kt: 431094-2749
4. Ferðaþjónustan Hveravöllum
Heilbrigðisfulltrúi fór í skoðunarferð til Hveravalla þann 27.7.2011
Kynntar voru ljósmyndir af vettvangi. Tekin voru vatnssýni og reyndust þau innihalda bæði E-koli og Kolígerla, var aðilum sent bréf með niðurstöðum og sagt að sjóða allt neysluvatn. Ýmsar aðrar athugasemdir voru gerðar við starfsemina. Starfsleyfi er útrunnið og ljóst er að verulega þarf að gera bragarbót á rekstrinum. Heilbrigðisfulltrúa falið að sjá til þess að starfseminni verði lokað þann 1.9. ef ekki hefur borist beiðni um endurnýjun á starfsleyfi s.br. bréf dags 28.7.2011
5. Önnur mál
Engin.
Fleira ekki gert, fundi slitið
Arnrún Halla Arnórsdóttir
Guðni Kristjánsson
Ina Björk Ársælsdóttir
Halldór Ólafsson í síma