Starfsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra 2015
Í skýrslunni er fjallað um að tímabært sé að yfirfara regluverkið, þannig að heilbrigðiseftirlit sveitarfélaganna geti gengið óhikað til atlögu við óhóflega rusla- og brotjárnsöfnun, sem augljóslega er orðin verulegt lýti á umhverfi og nágrönnum til ama.