Mótteknar umsóknir um starfsleyfi á árinu 2019
Eftirfarandi umsóknir eru mótteknar af Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra. Hér er eingöngu um að ræða umsóknir fyrir starfsemi sem talin er upp í X viðauka, reglugerðar nr.550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit. Málsmeðferð verður í samræmi við 6. gr. reglugerðarinnar.
Olíuverslun Íslands, kt. 500269-3249, vegna starfrækslu sjálfsagreiðslu bensínstöðvar að Borgarflöt 31, 550 Sauðárkróki. Ábyrgðamaður er Jón Árni Ólafsson. Umsókn barst 30.12.2019.
N1, kt.411003-3370,vegna starfrækslu sjálfsagreiðslu bensínstöðvar að Suðurbraut 9, 565 Hofsósi. Ábyrgðamaður er Páll Örn Líndal. Umsókn barst 18.12.2019.
N1, kt.411003-3370, vegna starfrækslu sjálfsagreiðslu bensínstöðvar að Strandgötu 1, 530 Hvammstangi. Ábyrgðamaður er Páll Örn Líndal. Umsókn barst 27.11.2019.
ALP hf, kt. 540400-2290, vegna starfrækslu bílaleigu að Borgarteig 1, 550 Sauðárkrókur. Ábyrgðarmaður er Hjálmar Pétursson. Umsókn barst 8.nóvember 2019.
Vélaverkstæði Skagastrandar ehf. kt. 710796-2469, vegna starfrækslu vélaverkstæðis að Strandgötu 30, 545 Skagaströnd. Ábyrgðamaður er Gísli Snorrason. Umsókn barst 18.10. 2019.
Hafblik fiskverkun ehf. kt. 660600 2160, vegna starfrækslu fiskvinnslu að Pálsbergsgötu 1, 625 Ólafsfirði. Ábyrgðamaður er Hallsteinn Guðmundsson. Umsókn barst 23.10.2019.
Terra Umhverfisþjónusta kt. 410283-0349, vegna starfrækslu gámaplans á Skagaströnd og Blönduósi, sorphirðu í Húnavatnssýslum, móttöku á spilliefnum og flutning á þeim, verkstæðisaðstaða á Skagaströnd og geymsla og geymsluplan á Blönduósi. Ábyrgðarmaður er Vilhelm Harðarson. Umsókn barst 17.10.2019
Friðbjörn H. Jónsson kt. 120658-4099, vegna starfrækslu verkstæðisaðstöðu að Borgarteigi 6, Sauðárkróki. Ábyrgðarmaður er Friðbjörn H. Jónsson. Umsókn barst 15.10.2019.
Síld og fiskur, kt. 590298 2399, vegna starfrækslu svínabús að Skriðulandi, 541 Blönduós. Ábyrgðarmaður Sveinn Jón. Umsókn barst 15.10.2019.
Bílrún, kt. 521197-2509, vegna bílaverkstæðis að Borgarteigi 7, Sauðárkróki. Ábyrgðarmaður Vilhelm Páll Pálsson. Umsókn barst 2.10.2019.
Landsnet, kt. 580804 2410, vegna spennistöðvar við Varmahlíð, Skagafirði, Ábyrgðarmaður Nils Gústavsson. Umsókn barst 1.10.2019.
Vélaverkstæði K.S. kt. 680169 5009, vegna reksturs vélaverkstæðis og vélsmiðju, Hesteyri 2, 550 Sauðákróki. Ábyrgðamaður, Marteinn Jónsson. Umsókn barst 30. september 2019.
Messuholt ehf. kt. 640309-0830, vegna vélaverkstæðis að Messuholti, 551 Sauðárkróki, Ábyrgðarmaður Jón K. Árnason. Umsókn barst 26. júlí 2019.
Trésmiðjan Borg kt. 690806-0880, vegna trésmíðaverkstæðis að Borgarmýri 1, Sauðárkróki. Ábyrgðarmaður Sigurgísli Kolbeinsson. Umsókn barst 26.9.2019.
Flokka ehf. kt. 410606-0460, vegna sorphirðu og móttökustað fyrir úrgang að Borgarteig 12, Sauðárkróki. Ábyrgðarmaður er Ómar Kjartansson. Umsókn barst 23.9.2019.
Höldur ehf. kt. 651174-0239, vegna útleigu og þrif á bílaleigubílum að Borgarflöt 17a, Sauðárkróki. Ábyrgðarmaður Steingrímur Birgisson, Umsókn barst 5. september 2019.
Fiskmarkaður Snæfellsbæjar ehf. kt. 461015-0770, vegna fiskmarkaðar að Fjörubraut 9, 545 Skagaströnd. Ábyrgðarmaður Andri Steinn Benediktsson, barst 12.06.2019.
N1 ehf, kt. 411003-3370, vegna bensínstöðvar við Víðihlíð, 531 Hvammstangi. Ábyrgðamaður Páll Örn Líndal. Umsókn barst 28. júní 2019.
Verkstæðið Hóli ehf., kt. 600319 2050, vegna bifreiða- og vélaverkstæðis, á Hóli, 561 Varmahlíð. Ábyrgðarmaður Ásgeir Valur Arnljótsson. Umsókn barst 26. júní 2019.
Þórður Guðmundsson kt.260255-5099, fh. óstofnaðs hlutafélags, vegna starfrækslu lítillar bræðslu að Burstabrekkueyri, Ólafsfirði, barst 9. mars 2019.
Viking heliskiing, kt. 480813-0730, vegna starfrækslu þyrluskíðastarfsemi þ.e. móttaka ferðamanna og eldsneytisafgreiðslu fyrir þyrlur, barst í maí 2019.
Olíuverslun Íslands, kt. 5002693249, vegna starfrækslu eldsneytisafgreiðslu ÓB í Varmahlíð, barst 10.4.2019.
Slavko Velemir kt. 010164-2069, þvottahús að Oddagötu 22, Skagaströnd, barst 1.4.2019.
Gönguskarðsá hf kt. 650106-1130, virkjun framleiðsla á raforku, Gönguskarðsá Skagafirði, barst 28. mars 2019.
Ágúst Þorbjörnsson kt. 041273-5779, fyrir rekstur hópferðabifreiða. Garðavegur 21, 530 Hvammstangi, barst 28. mars 2019.
L-7 Verktakar, kt. 4206140710, trésmíðaverkstæði fyrir byggingaverktöku. Ránargötu 16, 580 Siglufjörður. Eigandi Brynjar Harðarson, barst 27. mars 2019.
Trésmíðaverkstæðið Björk, Borgarteig 9, Sauðárkróki, umsókn barst 16. mars 2019.