Starfsleyfi til kynningar
Niðurrif húsnæðis í Fjallabyggð – Lítill fiskihjallur
Hér með eru auglýst drög að tímabundnu starfsleyfi til kynningar fyrir niðurrif lítils fiskhjalls í fjallabyggð, Eysteinn Aðalsteinsson kt 180541-3659 . Umsóknin barst heilbrigðiseftirlitinu 20. janúar 2025 og sótti Eysteinn Aðalsteinsson kt 180541-3659 sótti um...
GN ehf drög að starfsleyfisskilyrðum vegna rekstur hópferðabifreiða og viðgerða á þeim til kynningar
Hér með eru auglýst drög að starfsleyfisskilyrðum fyrir GN ehf. kt. 6212160740, sem sér um rekstur skólabifreiða, hópferðabifreiða og viðgerðir á þeim . Umsóknin barst heilbrigðiseftirlitinu 18. mars 2025 og sækir Jón Ragnar Gíslason um fyrir hönd fyrirtækisins. Í...
Rækjuvinnslan Meleyri – Drög að starfsleyfisskilyrðum til kynningar
Hér með eru auglýst drög að starfsleyfi fyrir starfsemi Rækjuvinnslunnar Meleyri, kt 661009-1950, vegna leyfis til vinnslu á 200-500 tonn/ári af pillaðir rækju að Brekkugötu 4, 530 Hvammstanga. Umsóknin barst heilbrigðiseftirlitinu 20. mars 2025 og sótti Baldvin Þór...
Ný hitaveituborhola við Ósbrekku Ólafsfirði Drög að tímabundnum starfsleyfisskilyrðum til kynningar
Hér með eru auglýst drög að tímabundið starfsleyfi fyrir Ræktunarsamband Flóa og Skeiða kt 410693-2169. Umsóknin barst heilbrigðiseftirlitinu 3. mars 2025 og sækir Guðmundur Á Böðvarson um fyrir hönd fyrirtækisins. Í umsókn er sótt um starfsleyfi fyrir framkvæmdaleyfi...
Skolphreinsistöð og fráveitur Húnabyggðar
Hér með eru auglýst drög að starfsleyfi fyrir fráveitu Húnabyggðar kt 650422-2520. Umsóknin barst heilbrigðiseftirlitinu 19. nóvember 2024 og sækir Bergþór Gunnarsson um fyrir hönd sveitarfélagsins. Í umsókn er sótt um starfsleyfi fyrir fráveitu sveitarfélagsins...
Niðurrif íbúðarhúss að Efra-Ási, 551 Skagafjörður. Drög að starfsleyfi til kynningar
Hér með eru auglýst drög að tímabundnu starfsleyfi til kynningar fyrir niðurrif íbúðarhúss að Efra-Ási 551 Skagafjörður, kt 241069-8759. Umsóknin barst heilbrigðiseftirlitinu 20. janúar 2025 og sótti Árni Sverrisson um leyfið fyrir hönd hans og Heiðbjartar Hlínar....
Norðurþari – Ólafsfirði – Drög að starfsleyfi til kynningar
Hér með eru auglýst drög að starfsleyfi fyrir starfsemi Norðurþara á Ólafsfirði, kt 650724-0700, vegna leyfis til vinnslu á 10.000 ton/ári af þara að Múlavegi 3a. Umsóknin barst heilbrigðiseftirlitinu 2. desember 2024 og sótti Ásgeir Logi Ásgeirsson um leyfið fyrir...
Þjónustumiðstöð Húnabyggðar
Hér með eru auglýst drög að starfsleyfi fyrir starfsemi Þjónustumiðstöðvar Húnabyggðar ehf. kt 650422-2520, vegna þjónustumiðstöðvar sveitarfélagsins Húnabyggðar og aðstöðu fyrir vinnuskóla að Ægisbraut 1 Blönduósi. Umsóknin barst heilbrigðiseftirlitinu 19. nóvember...
Vélfag ehf.
Hér með eru auglýst drög að endurnýjuðu starfsleyfi fyrir starfsemi Vélfags ehf. kt 410995-3019, vegna vélsmiðju og vélasamsetningar fyrir matvælaiðnað að Múlavegi 18, Ólafsfirði. Umsóknin barst heilbrigðiseftirlitinu 5. nóvember 2024 og sækir Trausti Árnason um fyrir...
Starfsleyfi til kynningar fyrir Blöndusport
Starfsleyfi til kynningar fyrir líkamsræktina Blöndusport Í samræmi við reglugerð um hollustuhætti nr. 903/2024, um hollustuhætti, eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra á Sauðárkróki að Sæmundargötu 1, fyrir Erlu...