Heilbrigðiseftirlit
Norðurlands vestra
Sími
453-5400
Netfang
hnv@hnv.is
Heimilisfang
550 Sauðárkróki
Opið
Virka daga:
9 – 17
Sýni staðfesta að gæði neysluvatnsins á Hofsósi eru fullnægjandi
Þær aðgerðir sem Skagafjarðarveitur fóru í til þess að endurheimta vatnsgæði á Hofsósi hafa skilað tilætluðum árangri, en sýni sem tekin voru á mánudaginn 3. ágúst sl. staðfesta að gæði neysluvatnsins eru í samræmi við kröfur reglugerðar 536/2001 um neysluvatns. Þær...
Sjóða ber neysluvatnið á Hofsósi
Staðfest hefur verið að sýni sem Heilbrigðiseftirlitið tók á Hofsósi, innihélt Escherichia coli (E. coli) gerla í talsverðu magni eða 140/100 ml. Í samræmi við 14. gr. reglugerðar um neysluvatn nr. 536/2001,ráðleggur Heilbrigðiseftirlitið í samráði við Matvælastofnun...
Fundargerð Heilbrigðisnefndar þann 20. september 2022
Fundargerð Heilbrigðisnefndar þann 26. ágúst 2022
Starfsskýrsla 2021
Fundur Heilbrigðisnefndar 31. mars 2022
Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra þann 23. febrúar 2022
Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra þann 15. desember 2021
Fyrirmæli Umhverfisstofnunar vegna bensínleka N1 á Hofsósi
Fyrirmæli Umhverfisstofnunar vegna bensínleka N1 á Hofsósi Umhverfisstofnun hefur gefið út fyrirmæli um úrbætur vegna umhverfistjóns á Hofsósi, sem varð vegna mikils leka á bensíni á Hofsósi á árinu 2019, en hér eru fyrirmælin um úrbæturnar. Lekinn orsakaðist...