Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra
Starfsleyfi til kynningar – Niðurrif gamals íbúðarhús/geymsla á Eyri 531 Hvammstangi
Tímabundið starfsleyfi- Niðurrif á mannvirkjum á Eyri í Húnaþingi vestra Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018, um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit, eru starfsleyfisskilyrði vegna niðurrifs á gömlu íbúðarhúsi í landi Eyrar lnr. 144421 sem skráð er sem...
Lee Ann Maginnis nýr formaður Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra
Lee Ann Maginnis kosin formaður Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra Lee Ann Maginnis var kosin formaður Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra, á fundi nefndarinnar, sem fram fór þann 26. febrúar 2021. Lee Ann sem fædd er árið 1985 og er menntuð sem lögfræðingur og...
Skynmat á Ólafsfirði 2020
Skynmat í Ólafsfirði haustið 2020 Skynmat fór fram á lykt í Ólafsfirði haustið 2020, en á staðnum eru rekin nokkur fyrirtæki sem geta valdið lyktaróþægindum fyrir íbúa og ferðafólk. Fyrirtækin sem um ræðir sem valda lyktinni eru einkum stór fiskþurrkun og...
Skynmat
Skynmat á Ólafsfirði Heilbrigðiseftirlitið heldur utan um skynmat á Ólafsfirði sem gengur út á að meta og skrá skipulega, annars vegar styrkleika lyktar og hins vegar skynjun lyktarinnar. Athugunarstaðir eru sunnan við hafnarsvæðið, þar sem finna má megin...
Mengunareftirlit með olíuflutningum á Íslandi er ekki til staðar
Mengunareftirlit með flutningum á olíu á Íslandi er ekki til staðar Þann 25. júní 2020 var kveðinn upp úrskurður í úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála í deilu Olíudreifingar hf. við Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra vegna áminningar sem Heilbrigðisnefndin...
Starfsskýrsla 2019
Pylsustandar í vegasjoppum
Pylsubarir í vegasjoppum Heilbrigðiseftirlitið hefur fengið ábendingu um að endurskoða beri það verklag sem tíðkast víða á vegasjoppum að viðskiptavinirnir sjálfir hafi hendur á sömu sósubrúsunum, á pylsustöndum. Í ljósi umræðu um smithættu vegna COVID 19...
kæra olíudreifingu
Ákvörðun Heilbrigðiseftirlitsins um áminningu kærð Í kjölfar slyss á Öxnadalsheiðinni þar sem olíuflutningabíll frá Olíudreifingu með 30 þúsund lítra innbyrgðis lenti út af veginum og olli mengunarslysi, ákvað Heilbrigðiseftirlitið Norðurlands vestra að afla...
Starfsskýrsla 2018
Starfsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra 2018