Starfsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra 2016

Starfsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra fyrir árið 2016 má finna hér.

Í skýrslunni er m.a. fjallað um drög að nýrri reglugerð um fráveitur sem skýra þær kröfur sem gerðar eru til hreinsunar fráveituvatns og munu að öllum líkindum draga mjög úr kostnaði við gerð langra útrása fráveitna í sjó fram. Auknar kröfur verða hins vegar gerðar til vöktunar til þess að geta staðfest fullnægjandi ástand.