Sæmundargötu 1, 550 Sauðárkróki

Helbrigðiseftirlit Norðurlands vestra

Fimmtudagur, 15 desember 2011 20:46

Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra

Fundur

Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 15.12. 2011 á Sauðárkróki.  Mættir eru  undirritaðir, auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur

_______________________________________________________________

 

Dagsskrá:

 

  1.    
  1.  Hækkun á gjaldskrá Heilbrigðiseftirlitsins um 5%.
  1.   
  1.   
  1.  

6.   Samþykkt um fráveitur og rotþrær í Fjallabyggð

7.   Önnur mál.

 

Afgreiðslur:

  1.   

Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða gjaldskrá

2.  Lögð fra tilllaga að hækkun á gjaldskrá Heilbrigðiseftirlitsins um 5%.

Tillagan samþykkt.

3.  Fjárhagsáætlun 2012

Rætt um bréf  frá Umhverfisstofnun dags. 13.12.2011 þar sem  tilkynnt er um uppsögn samninga um framsal eftirlits frá 1.1.2012.  Stjórn Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra mótmælir þeirri ákvörðun sem þar er kynnt og sérstaklega hversu seint þessi einhliða ákvörðun er tilkynnt.   Stjórnin furðar sig á því að þessi ákvörðun hafí ekki verið kynnt þegar forstjóri UST kom í heimsókn til fundar við nefnda  22. nóvember sl.

Framkvæmdastjóra falið að kynna SSNV og SIS þá stöðu sem kominn er upp í samskiptum UST og heilbrigðisnefndar.

Lögð fram  fjárhagsáætlun fyrir 2012

 

Rekstrartekjur áætlaðar     31.800.000

Framlag sveitarfélagana         10.900.000

Heilbrigðiseftirlitsgjöld         18.400.000

Sértekjur                                  2.500.000

Rekstrarkostnaður:             31.800.000

Fjárhagsáætlun samþykkt

4. Norlandía á Ólafsfirði hefur sett upp mengunarvarnarbúnaðað en  Heilbrigðiseftirlitinu hafa þó  borist kvartanair á síðustu vikum vegna lyktar og staðfestir heilbrigðisfulltrúi að enn berist af og til ólykt frá fyrirtækinu.  Almennt hefur þó lyktin frá fyrirtækinu batnað mjög á frá því að búnaðurinn var settur upp. Niðurstaða nefndarinnar er að veita fyrirtækinu starfsleyfi til bráðabirgða til 1.6.2012.  Heilbrigðisnefndin óskar eftir því við forsvarsmenn Norlandia að þeir skili inn greinargerð fyrir  2. 5. 2012 um virkni hreinsibúnaðarins og aðrar aðgerðir sínar við að stemma við lyktarmengun.

5. Afgreiðslu frestað.

6. Lögð fram samþykkt um fráveitur og rotþrær í Fjallabyggð .  Nefndin gerir ekki athugasemdir við framlagð áætlun.

7. Önnur mál.

Ýmisleg rætt en ekkert bókað.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið

Elín Þorsteinsdóttir    í sima

Guðrún Helgadóttir                           Valgarður Hilmarsson

Ina Björk Ársælsdóttir                       Steinar Svavarsson

Þriðjudagur, 22 nóvember 2011 20:44

 

Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra

Fundur

Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 22.11 2011 á Sauðárkróki.
Mættir eru undirritaðir, auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og gesta, Kristín Linda
Árnadóttir og Gunnlaug Einarsdóttir

Dagsskrá:

1) Starfsleyfi


Afgreiðslur:

1. Starfsleyfi:

a) Mál nr. 946 reglug. 536/2001

Pálmi Þór Ingimarsson v/Vatnsveitan Árholti A-Hún

Kt: 311271-5209

Samþykkt til: 22.11.2023

b) Mál nr. 947 reglug. 536/2001

Sigurður Magnússon v/Drifkraftur ehf. A-Hún.

Kt: 550306-1660

Samþykkt til: 22.11.2023

c) Mál nr. 948 reglug. 536/2001

Páll Þórðarson v/Vatnsveita Sauðanesi A-Hún

Kt: 090446-4279

Samþykkt til: 22.11.2023

d) Mál nr. 949 reglug. 536/2001

Baldvin Sveinsson v/Vatnsveitan Tjörn A-Hún.

Kt: 201269-4829

Samþykkt til: 22.11.2023

e) Mál nr. 950 reglug. 941/2002

Lovísa Jónsdóttir v/fótspor Lovísu Sauðárkróki

Kt: 270660-3639

Samþykkt til: 22.11.2023

f) Mál nr. 951 reglug. 852/2004

Eiður Baldursson v/ Grettistak veitingar Sauðárkróki

Kt:451001-2210

Samþykkt til: 22.11.2023

g) Mál nr. 952 reglug 941/2002

Erling Valdimarsson v/EV ehf. tannlæknastofa Hvammstanga

Kt: 550302-2680

Samþykkt til: 22.11.2023

h) Mál nr. 953 reglug. 785/1999

Örn Fransson v/Olíuverslun Íslands ÓB sjálfsafgreiðslustöð Blönduósi

Kt: 500269-3249

Samþykkt til: 22.11.2023

2. Drög að fjárhagsáætlun fyrir 2012 kynnt.


3. Heimsókn Kristínar Lindu Árnadóttur forstjóra Umhverfisstofnunar á fund nefndarinnar.

Farið yfir hlutverk Umhverfisstofnunar- ársskýrsla Ust 2010 kynnt. Svið náttúruauðlinda og
umhverfisgæða.

Hlutverk Heilbrigðisnefndar.

4. Önnur mál

Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum um matvæli rædd.

Fleira ekki gert, fundi slitið

Arnrún Halla Arnórsdóttir Elín Þorsteinsdóttir

Guðrún Helgadóttir Valgarður Hilmarsson

Ina Björk Ársælsdóttir Steinar Svavarsson

Fimmtudagur, 04 ágúst 2011 20:47

Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra

Fundur

Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 4.8.2011 á Sauðárkróki.  Mættir eru  undirritaðir, auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur, heilbrigðisfulltrúa.

______________________________________________________________________________

Dagsskrá:

1. Starfsleyfi sem fóru í auglýsingur

2. Starfsleyfi

3. Starfsleyfisdrög til kynningar

4. Ferðaþjónustan Hveravöllum

5. Önnur mál

Afgreiðslur:

1.         Starfsleyfi sem fóru í kynningu og óskað var eftir athugasemdum við:

Mál nr. 921   reglug. 785/1999

Birgir Ásgeir Kristjánsson v/ Íslenska Gámafélagið ehf. Fjallabyggð

Kt: 470596-2289

Ekki bárust athugasemdir við starfsleyfið

Samþykkt til:  4.8. 2023

Mál nr. 922  reglug. 785/1999

Árný Árnadóttir v/ SAH Afurðir ehf.

Kt:  590106-0700

Ekki bárust athugasemdir við starfsleyfið

Samþykkt til:  4.8.2023

Mál nr. 923  reglug. 785/1999

Mál nr.  reglug. 785/1999

Magnús F. Jónsson v/ sláturhús KVH ehf.

Kt: 590106-0970

12 athugasemdir bárust við starfsleyfið

Starfsleyfi samþykkt með breytingum sem kynnt voru á fundinum  þar sem komið var til móts við athugasemdir sem gerðar voru, en breytingar eru í grein 2.4 til

4.8. 2023

2.         Mál nr. 924     reglug. 941/2002

a)         Arna Björg Bjarnadóttir v/ Sögusetur íslenska hestsins, ólumH

Hólum

Kt: 471203-0320

Samþykkt til:  4.8. 2023

b)         Mál nr. 925  reglug.941/2002

Hildur Þóra Magnúsdóttir v/ Ferðaþjónusta Hólum

Kt: 690496-3729

Samþykkt til: 4.8.2023

c)         Mál nr. 926 reglug. 941/2002

Sveinn Árnason v/ Fjörður ehf. vinnubúðir við Giljá

Kt: 521203-3660

Samþykkt til:  4.8.2023

d)        Mál nr. 927 reglug. 785/1999

Jón Andrjes Hinriksson v/Olíuverslun Íslands verslun Siglufirði

Kt: 500269-3249

Samþykkt til: 4.8. 2023

e)         Mál nr. 928  reglug. 941/2002

Jóhanna Pálmadóttir v/ Textílseturs Íslands

Kt: 680405-1150

Samþykkt til:  4.8.2023

f)         Mál nr. 929 reglug. 785/1999

Fjallabyggð v/ Gámasvæði Ólafsfirði

Kt: 580706-0880

Samþykkt til: 4.8.2023

 

3.         Eftirfarandi starfsleyfi  er til kynningar,   verður  auglýst fyrir samþykkt.

Mál nr.    reglug. 785/1999

Ásgeir L Ásgeirsson v/Norlandia ehf. Ólafsfirði

Kt: 431094-2749

4.         Ferðaþjónustan Hveravöllum

Heilbrigðisfulltrúi fór í skoðunarferð til Hveravalla þann 27.7.2011

Kynntar voru ljósmyndir af vettvangi.  Tekin voru vatnssýni og reyndust þau innihalda bæði E-koli og Kolígerla, var aðilum sent bréf með niðurstöðum og sagt að sjóða allt neysluvatn.  Ýmsar aðrar athugasemdir voru gerðar við starfsemina.  Starfsleyfi er útrunnið og ljóst er að verulega þarf að gera bragarbót á rekstrinum.  Heilbrigðisfulltrúa falið að sjá til þess að starfseminni verði lokað þann 1.9. ef  ekki hefur borist beiðni um endurnýjun á starfsleyfi  s.br.  bréf dags 28.7.2011

 

5.         Önnur mál

Engin.

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið

Arnrún Halla Arnórsdóttir

Guðni Kristjánsson

Ina Björk Ársælsdóttir

Halldór Ólafsson í síma

Mánudagur, 01 nóvember 2010 20:43

Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra

Fundur

Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 1.11 2011 á Sauðárkróki.
Mættir eru undirritaðir, auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur,
heilbrigðisfulltrúa.

Dagsskrá:

1) Starfsleyfi

a) Starfsleyfi

b) Starfsleyfi sem hafa verið auglýst þ.e. Norlandia á Ólafsfirði og Sláturhús KVH
Hvammstanga.

2) Tilnefning fulltrúa í vatnasvæðanefnd.

3) Staða fjármála og gerð fjárhagsáætlunar.

4) Önnur mál.

Afgreiðslur:

1. a)

a) Mál nr. 930 reglug. 585/2007

Sóley Anna Skarphéðinsdóttir v/Tröð ferðaþjónusta Skagafirði

Kt: 150649-3669

Samþykkt til: 1.11.2023

b) Mál nr. 931 reglug. 585/2007

Dagmar Þorvaldsdóttir v/Samstarf ehf. Hofsósi

Kt: 660500-2940

Samþykkt til: 1.11. 2023

c) Mál nr. 932 reglug. 941/2002

Ingibjörg Sigurðardóttir v/Rope-yoga Ingu Sauðárkróki

Kt: 190251-4119

Samþykkt til: 1.11. 2023

d) Mál nr. 933 reglug. 941/2002

Lárus B. Jónsson v/Blanda ehf. Blönduósi

Kt: 520308-0400

Samþykkt til: 1.11. 2023

e) Mál nr. 934 reglug. 785/1999

Gústaf Danielsson v/Egils sjávarafurðir ehf. Siglufirði

Kt: 430611-1270

Samþykkt til: 1.11. 2023

f) Mál nr. 935 reglug. 941/2002

Sigurveig Þormóðsdóttir v/ Sjúkraþjálfur Sigurveigar ehf. Sauðárkróki

Kt: 590900-2220

Samþykkt til: 1.11. 2023

g) Mál nr. 936 reglug. 914/2010

Blönduósbær v/Íþróttahús og sundlaug Blönduós

Kt: 470169-1769

Samþykkt til: 1.11. 2023

h) Mál nr. 937 reglug. 941/2002

Akrahreppur v/Félagsheimilið Héðinsminni Akrahreppi

Kt: 610169-6869


Samþykkt til: 1.11. 2023

i) Mál nr. 938 reglug. 585/2007
A. Herdís Sigurðardóttir v/Áskaffi Glaumbæ


Kt: 610102-3280

Samþykkt til: 1.11. 1.11. 2023

j) Mál nr. 939 reglug. 585/2007

Daði Már Guðmundsson v/Billinn ehf. Siglufirði

Kt: 680211-0860

Samþykkt til: 1.11.2012

k) Mál nr. 940 reglug. 941/2002

Stefanía Leifsdóttir v/Félagsheimilið Ketilás Skagafirði

Kt: 210665-3909

Samþykkt til: 1.11.2023

l) Mál nr. 941 reglug. 585/2007

Stefanía Leifsdóttir v/Ferðaþjónustan Austur-Fljót Skagafirði

Kt: 710511-0200

Samýkkt til: 1.11.2023

m) Mál nr. 942 reglug. 785/2002

Guðmundur B Eyþórsson v/Bjórsetur Íslands Hólum

Kt: 690496-3729

Samþykkt til: 1.11.2023

n) Mál nr. 943 reglug. 941/2002

Eyþór Jónasson v/Fluga hf. Sauðárkróki

Kt: 631000-3040

Samþykkt til: 1.11.2023

o) Mál nr. 944 reglug. 785/1999

Árni Helgason v/Árni Helgason ehf. Ólafsfirði

Kt: 670990-1769

Samþykkt til: 1.11. 2023

p) Mál nr. 945 reglug. 785/1999

Jón Helgi Pálsson v/Grafarós ehf. Hofsósi

Kt: 490606-0760

Samþykkt til: 1.11.2023

1. b) Starfsleyfi sem hafa verið auglýst þ.e. Norlandia á Ólafsfirði og Sláturhús
KVH Hvammstanga.

Starfsleyfi KVH er enn til meðferðar ráðuneytinu vegna kæru.

Norlandía á Ólafsfirði hefur ekki uppfyllt starfsleyfisskilyrðin. Starfsleyfi er veitt til
bráðabirgða til 1.1.2012, meðan reynsla fæst á mengunarvarnabúnað.

2) Tilnefning fulltrúa í vatnasvæðanefnd.

Nefndin samþykkir að tilnefna Sigríður Hjaltadóttur sem fulltrúa heilbrigðiseftirlis
Norðurlands vestra í nefndina

3. Staða fjármála og gerð fjárhagsáætlunar

4. Önnur mál

Rætt um næsta fund 22.11. en þá mun forstjóri UST Kristín Linda Árnadóttir koma í
heimsókn til Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra

Fleira ekki gert, fundi slitið

Arnrún Halla Arnórsdóttir Kristinn S. Gylfason

Guðrún Helgadóttir Valgarður Hilmarsson

Ina Björk Ársælsdóttir í síma