Fundargerð Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra þann 2.12.2013
Fundargerðina má sjá hér.
Haustfundur Samtaka heilbrigðieftirlitssvæða á Ísland
Haustfundur Samtaka heilbrigðieftirlitssvæða á Íslandi með Umhverfisstofnun, Matvælastofnun, Umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti var haldinn dagana 29. og 30. október sl.
Megin viðfangsefni fundarins var vaxandi ferðaþjónusta og flutti Gunnar Valur Sveinsson frá Samtökum ferðaþjónustunnar mjög áhugaverða ræðu um vöxt greinarinnar og ánægju ferðaþjóna með heilbrigðiseftirlitið í landinu. Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra flutti tölu á fundinum sem má lesa hér.
Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra
Fundur
Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra mánudaginn 14.10. 2013 á Sauðárkróki kl: 14. Mættir eru undirritaðir auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur.
_______________________________________________________________
Dagsskrá:
a) Bráðbirgðatankar Skeljungs við Skagfirðingabraut
Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra
Fundur
Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 9.9. 2013 á Sauðárkróki kl: 14. Mættir eru undirritaðir auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur.
_______________________________________________________________
Dagsskrá:
1. Kjör formanns, en því var frestað á seinasta fundi
2. Rækjuvinnslan Dögun, frárennsli
3. Starfsleyfi.
4. Starfsmannabúðir KS við Skógargötu.
5. Önnur mál.
Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra
Fundur
Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 2.7 .2013 á Sauðárkróki kl: 14. Mættir eru undirritaðir auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur.
_______________________________________________________________
Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra
Fundur
Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 2.7 .2013 á Sauðárkróki kl: 14. Mættir eru undirritaðir auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur.
_______________________________________________________________
Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra
Fundur
Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 14.5.2013 á Sauðárkróki kl: 13. Mættir eru undirritaðir auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur, og Sigríðar Hjaltadóttur
__
Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra
Fundur
Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 11.3.2013 á Sauðárkróki kl: 14. Mættir eru undirritaðir auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur,
_______________________________________________________________
Dagsskrá:
Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra
Fundur
Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 18.12.2012 á Sauðárkróki kl: 13. Mættir eru undirritaðir auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur,
_______________________________________________________________
Dagsskrá:
18) Fjárhagsáætlun fyrir árið 2013
19) Önnur mál
Afgreiðslur:
Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða samþykkt
Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða samþykkt
Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða samþykkt
Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða samþykkt
Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða gjaldskrá.
Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða gjaldskrá.
Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða gjaldskrá.
Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða gjaldskrá.
Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða gjaldskrá.
Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða gjaldskrá.
Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða gjaldskrá.
Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða gjaldskrá
Heilbrigðisnefnd samþykkir framlagða gjaldskrá.
14. Borist hefur bréf frá Fjallabyggð 6.12.2012 vegna bókunar skipulags og bygginganefndar um efnistöku á Siglunesi.
15. Starfsleyfi
a) Mál nr. 1022 reglug. 785/1999
Bjarmi Sigurgarðarsson v/Vélfag Ólafsfirði
Kt: 410995-3019
Samþykkt til: 18.12. 2024
b) Mál nr. 1023 reglug. 536/2001
Erlingur Garðarsson v/Vatnsveita Neðri Ási I
Kt: 100259-3979
Samþykkt til: 18.12. 2024
c) Mál nr. 1024 reglug. 536/2001
Guðrún Guðmundsdóttir v/Barkarásveita, Guðlaugsstöðum
Kt: 170752-8059
Samþykkt til: 18.12. 2024
d) Mál nr. 1025 reglug. 536/2001
Pálmi Ragnarsson v/Vatnsveita Garðakoti Skagafirði
Kt: 240557-3129
Samþykkt til: 18.12. 2024
e) Mál nr. 1026 reglug. 941/2002
Ólína B Hjartardóttir v/Snyrtistofan Eftirlæti ehf. Sauðárkróki
Kt: 571299-3219
Samþykkt til: 18.12. 2024
f) Mál nr. 1027 reglug. 941/2002
Arnþór Gústavsson v/Háskólinn á Hólum Háeyri 1, Sauðárkróki
Kt: 500169-4359
Samþykkt til: 18.12. 2024
g) Mál nr. 1028 reglug. 941/2002
Svava Jónsdóttir v/Snyrtistofan Svava Ólafsfirði
Kt: 061279-5559
Samþykkt til: 18.12. 2024
h) Mál nr. 1029 reglug. 941/2002
Rósa Jónsdóttir v/Heilsunudd Rósu Ólafsfirði
200773-4899
Samþykkt til: 18.12. 2024
Jón Loftur Ingólfsson v/Urðun ehf. Hvammstanga
Kt: 620103-3060
Samþykkt til: 18.12. 2024
j) Mál nr. 1031 reglug. 941/2002
Ásgeir Ósmann v/Sveitabakarí bakstur Blönduósi
410612-0380
Samþykkt til: 18.12. 2024
k) Mál nr. 1032 reglug. 852/2004
Einar Jónsson v/Genis Siglufirði
Kt: 610205-0890
Samþykkt til: 18.12. 2024
16. Starfsleyfi sem samþykkt var að auglýsa
a) Mál nr. 1007 reglug. 785/1999
Stefán Einarsson v/Efnistöku á Siglunesi
Kt: 420402-3250
Starfsleyfið veitt til 15.3. 2014, með því tilskyldu að gefið verði framkvæmdaleyfi
b) Mál nr. 1021 reglug. 785/1999
Ásgeir L Ásgeirsson v/Norlandia ehf. Ólafsfirði
Kt: 431094-2749 Samþykkt til 18.12.2024
17. Hækkun á gjaldskrá, Samþykkt að hækka gjaldskrá og framlag sveitarfélaga um 5%.
18. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2013
Framlag sveitarfélaga 11.550.000.-
Heilbrigðiseftirlitsgjöld 19.000.000.-
Sértekjur: 3.500.000.-
Tekjur samtals: 34.050.000.-
Gjöld samtals: 34.050.000.-
19. Önnur mál.
Engin bókuð.
Fleira ekki gert, fundi slitið
Arnrún Halla Arnórsdóttir Guðrún Helgadóttir
Steinar Svavarsson Elín Þorsteinsdóttir í síma
Valgarður Hilmarsson Ína Ársælsdóttir
Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra
Fundur
Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 13.11.2012 á Sauðárkróki kl: 13. Mættir eru undirritaðir auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur, og Sigríður Hjaltadóttur
_______________________________________________________________
Dagsskrá:
Afgreiðslur:
1. Gjaldskrá fyrir hreinsun og losun rotþróa í Húnavatnshreppi
Samþykkt.
2. Gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingargjöld í Húnavatnhreppi
Samþykkt.
3. Starfsleyfi
a) Mál nr. 1008 reglug. 941/2002
Blönduósbær v/ Leikskóli
Kt: 470169-1769
Samþykkt til: 13.11. 2024
b) Mál nr. 1009 reglug. 785/1999
Pálina Pálsdóttir v/SR Byggingavörur Fjallabyggð
Kt: 691205-0610
Samþykkt til: 13.11. 2024
c) Mál nr. 1010 reglug. 941/2002
Lögreglan Blönduósi v/Fangaklefa
Kt: 570269-5269
Samþykkt til: 13.11.2024
d) Mál nr. 1011 reglug. 941/2002
Sveitarfélagið Skagafjörður v/Sundlaug Sauðárkróks
Kt: 550698-2349
Samþykkt til: 13.11. 2015
e) Mál nr. 1012 reglug. 941/2002
Sveitarfélagið Skagaströnd v/ Leikskólinn Barnaból
Kt: 650169-6039
Samþykkt til: 13.11.2024
f) Mál nr. 1013 reglug. 941/2002
Magnús Óskarsson v/Ferðaþjónustan Sölvanesi, Skagafirði
Kt: 160847-7199
Samþykkt til: 13.11.2024
h) Mál nr. 1014 reglug. 941/2002
Anna Á Stefánsdóttir v/Leikskólinn Tröllaborg Hólum
Kt: 550698-2349
Samþykkt til: 13.11.2024
Sóley Skaghéðinsd./Lilja Ingimarsd. v/Veisluþjónusta Lilju og Sóleyjar
Kt: 150649-3669/240739-2089
Samþykkt til: 13.11. 2024
j) Mál nr. 1016 reglug. 785/1999
Sigurður Valur Ásbjarnarson bæjarstjóri v/ Gámaplan Fjallabyggð, Siglufirði
Kt: 580706-0880
Samþykkt til: frestað
k) Mál nr. 1017 reglug. 536/2001
Embla Dögg Björnsdóttir v/Vatnsveita Egg Hegranesi
Kt: 290486-2629
Samþykkt til: 13.11.2024
l) Mál nr. 1018 reglug. 785/1999
Kári Ottósson v/Bleikjueldisstöð í landi Viðvikur Skagafirði.
Kt: 181163-6909
Samþykkt að auglúsa starfsleyfið
m) Mál nr. 1019 reglug. 785/1999
Baldvin Þór Bergþórsson v/Rækjuvinnslan Meleyri ehf. Hvammstanga
Kt: 661009-1650
Samþykkt til: 13.11.2024 með fyrirliggjandi starfsleyfisskilyrðum
n) Mál nr 1020 reglug. 785/1999
Kristján Helgi Gunnarsson v/ Trésmiðja Helga Gunnarssonar Skagaströnd
Kt: 500196-2979
Samþykkt til: 13.11.2024
Starfsleyfi sem samþykkt var að auglýsa
4. Mál nr. 1006 reglug. 785/1999
Leifur Eiriksson v/Kjötafurðastöð KS
Kt: 680169-5009
Samþykkt til 13.11.2024
Mál nr. 1007 reglug. 785/1999
Stefán Einarsson v/Efnistöku á Siglunesi
Kt: 420402-3250
Frestað.
Mál nr. 1021 reglug. 785/1999
Ásgeir L Ásgeirsson v/Norlandia ehf. Ólafsfirði
Kt: 431094-2749
Ekki hafa borist athugasemdir við starfsleyfið en frestur til að gera athugasemdir er nýliðinn.
Samþykkt til 20.12.2012
5. Samþykkt að fresta lokun bensíndælu við Borgargerði til 1.feb. 2013
6. Lögð fram drög að Fjárhagsáætlun fyrir árið 2013
7. Sigríður kynnti ferð heilbrigðisfulltrúa í október til Kanada
Fleira ekki gert, fundi slitið
Arnrún Halla Arnórsdóttir
Steinar Svavarsson Elín Þorsteinsdóttir
Valgarður Hilmarsson Ína Ársælsdóttir
Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra
Fundur
Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra fimmtudaginn 5.9.2012 á Sauðárkróki kl: 14. Mættir eru undirritaðir auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra og Steinunnar Hjartardóttur
_______________________________________________________________
Dagsskrá:
Afgreiðslur:
1. Málefni Norlandia Ólafsfirði.
Bréf frá Norlandia ehf. barst til Heilbrigðiseftirlits 30.8.2012 þar sem gert er grein fyrir þeim aðgerðum sem farið hefur verið í vor og sumar.
Birgir Þórðarson heilbrigðisfulltrúi hjá Heilbrigðiseftirlit Suðurlands fór með
Sigurjóni til Ólafsfjarðar í heimsókn til Norlandia.
Samþykkt að framlengja starfsleyfið tímabundið til 15.11.2012 og tíminn notaður til að auglýsa ný starfsleyfisdrög þarf sem íbúum gefst tækifæri til athugasemda.
2. N1 rekur eldsneytisdælur við Borgarmýri sem uppfylla ekki ákvæði reglugerðar reglug. 35/1994 og umgengi þar um er slæm. Stöðin hefur ekki starfsleyfi og N1 hefur heldur ekki sótt um slíkt leyfi til Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra. Samþykkt að sölu olíu verði hætt að Borgarmýri, þannig að óheimilt verði að fylla olíu á tanka stöðvarinnar og allri sölu olíu verði hætt þann 1. október nk..
3. a) Mál nr. 1002 reglug. 941/2002
Regína Þórarinsdóttir v/Félagsheimilið Ásbyrgi Húnaþingi vestra
Kt: 430169-1819
Samþykkt til: 5.9 2024
b) Mál nr.1003 reglug. 941/2002
Gunnar Guðjónsson v/Hveravallafélagið ehf.
Kt: 501002-3210
Samþykkt til: 5.9. 2013
c) Mál nr. 1004 reglug. 785/1999
Garðar Sigurjónsson v/Jarðboranir borun Hrolleifsdal
Kt: 590286-1419
Samþykkt til: 5.9.2014
c) Mál nr. 1005 reglug.785/1999
Magnús F Jónsson v/ Sláturhús KVH ehf.
Kt: 590106-0970
Samþykkt: 5.9. 2024
d) Mál nr. 1006 reglug. 785/1999
Leifur Eiriksson v/Kjötafurðastöð KS
Kt: 680169-5009
Samþykkt að auglýsa starfsleyfisskilyrðin.
e) Mál nr. 1007 reglug. 785/1999
Stefán Einarsson v/Efnistöku á Siglunesi
Kt: 420402-3250
Samþykkt að auglýsa starfsleyfisskilyrðin
4. Önnur mál
Engin
Fleira ekki gert, fundi slitið
Arnrún Halla Arnórsdóttir
Steinar Svavarsson
Guðni Kristjánsson
Valgarður Hilmarsson
Ína Ársælsdóttir
Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra
Fundur
Fundur haldinn í Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra þriðjudaginn 3.7.2012 á Sauðárkróki kl: 14. Mættir eru undirritaðir á fundi auk Elínar og Valgarðs í sima, auk Sigurjóns Þórðarsonar framkvæmdastjóra, Sigríðar Hjaltadóttur og Steinunnar Hjartardóttur
_______________________________________________________________
Dagsskrá:
Afgreiðslur:
1. Málefni Norlandia Ólafsfirði.
Heilbrigðisnefndin samþykkir að leggja dagssektir á fyrirtækið að upphæð
kr. 20.000.- frá 10.júlí 2012 ef ekki verður búið að ljúka við uppsetningu mengunarvarnarbúnaðar og skilyrði starfsleyfis uppfyllt.
Starfsleyfið er framlengt til 1.8.2012
2. a) Mál nr. 997 reglug. 941/2002
Júlía Þórunn Jónsdóttir v/Lónkot Sveitasetur Skagafirði
Kt: 570412-1080
Samþykkt til: 3.7. 2024
b) Mál nr. 998 regæug. 941/2002
Ásgeir Ósmann v/Sveitabakarí Kaffitería Blönduósi
Kt: 410612-0380
Samþykkt til: 3.7. 2024
c) Mál nr. 999 reglug. 941/2002
Inda Indriðadóttir v/ Ferðaþjónusta bænda Lauftúni Skagafirði
Kt: 150731-2169
Samþykkt til: 3.7.2024
d) Mál nr. 1000 reglug. 785/1999
Magnús Svavarsson v/Vörumiðlun ehf. Sauðárkróki
Kt: 660496-2389
Samþykkt til: 3.7.2024
e) Mál nr. 1001 reglug. 941/2002
Valgarður Hilmarsson v/Laxasetur Íslands ehf. Blönduós
Kt: 410911-1400
Samþykkt til: 3.7.2024
Valgarður Hilmarsson tók ekki þátt í afgreiðslu málsins.
3. Önnur mál
Rætt um heilbrigðiseftirlit á Hveravöllum
Fleira ekki gert, fundi slitið
Arnrún Halla Arnórsdóttir Steinar Svavarsson
Í síma: Elín Þorsteinsdóttir og Valgarður Hilmarsson